GP32- GBA? Fyrir stuttu síðan gaf fyritæki í Kóreu “Game Park” út nýa leikjatölvu. Þessi talva líkist GBA alveg ótrúlega mikið en er víst aðeins betri. Þegar ég rak augun mín á þetta fyrirbæri munaði litlu að ég hefði bara litið fram hjá því og farið að pæla í öðrum hlutum.

Talvan virtist í fyrstu vera lítið betri en GBA en kom mér strax á óvart, því ég sá að það var mikið meira sem þetta litla tæki gat gert. GP32 er ekki enþá komin á markað í USA en mun líklega ekki líða langur tími þangað til.

Eins og ég sagði virðist talvan geta gert allt það sem GBA getur gert og er meira að segja frekar lík fyrir utan það að hún er með joystick/örvartakka, usb, þráðlausu neti, notar flash kort, og hefur stuðing við flest mediaformöt. Þegar ég segji mediaformöt þá meina ég Flash File, Web-Toon, Digital Publications such as novels and magazines, MP3 File og Web Animations eins og er sagt á heimasíðu leikjatölvunar(http://www.gp32.com/english/).


SYSTEM SPEC.
CPU 32 Bit RISC CPU (ARM9)
Display TFT 3.5" Reflective TFT LCD(65,536 colors)
ROM 512 Kbytes
Storage SMC(Smart Media Card)
RAM 8MB SDRAM
PC Connection Cable USB Port connection cable
Sound 16Bit PCM Stereo Sound
MIDI support (over 32 poly)
4 Channel WAV Mixing
Definition 320 X 240 Pixels
Power 2 AA Batteries
(12 Hours use time between charges)
MP3 MPEG(I,II) Audio Support
Controls 8-Way directional pad (joystick)
+ Durable 6 key buttons

http://www.gp32.com/english/
*Common sense is the collection of prejudices acquired by age eighteen.*