Nýjar hugmyndir fyrir Nintendo Ef þú ert hér til að gagnrýna stafsettninga villur þá er mér skít sama, ég er lesblyndur og ég sé ekki stafsetningavillurnar mínar. Takk fyrir.

Núna er E3 að ganga í garð snemma í Júní og ég verð að játa það að ég er frekar spenntur yfir því að sjá hvað Nintendo ætla að koma með fyrir okkur Nintendo aðdáendur á borðið.
Þar sem ég er uppgjafa wii maður og færði mig bara yfir til sony xD þá er ég eiginlega að vonast til þess að Nintendo komi með eithvað sem fær mig til að hugsa um að selja PS3 vélina mína til að færa mig aftur yfir til Nintendo, sem þýðir að það þarf eithvað meira til heldur en að sýna nýja hluti sem hægt er að gera í Wii sports 2, eða einhverskona leikskóla press confrence sýningu eins og var í gangi á síðustu E3 sýningu.

Ætli aðal tilgangurinn með þessiri grein sé ekki sá að deila með þér þær hugmyndir sem ég hef fengið sýðastliðna dagana sem ég er að vonast til að sjá á E3 frá Nintendo.
Ef ég væri í vinnu hjá þeim,(ekki alvara) þá helld ég að ég mundi reina að láta þá átta sig á því að það er heill flokkur af fólki að gleimast hjá þeim, okkur aðdáendunum, sem eru að spila Zelda, Mario, Metroid, Starfox osf.
Málið er bara að Wii er í raun ekki Hardcore gamer console vél, að mínu mati, og þar sem þeir eru að raka inn peningum af Wii, skil ég það mjög vel að þeir eru ekkert að drýfa sig að losa sig við hana, ég meina, það er dálítið slapp in the face fyrir risana að svona lítil vél sem er mun aflminni að hún skuli seljast mun meira en hinar 2. vélarnar.

Kíkjum aðeins á sölutölurnar hingað til:
Playstation 3: 21.3 miljónir eintök selld (tölur frá dec)
Xbox 360: 27.93 miljón eintök selld (tölur frá jan)
Nintendo Wii: 50.39 miljón eintök selld (tölur frá mars)
(þessar tölur eru bygðar á wikipedia)

Ástæðan fyrir því að Nintendo eru með hærri sölu tölur , helld ég, að sé útaf því að Wii er aðeins meira “user friendly” en PS3 og Xbox360.
Ef við kíkjum á fyrri gen vélarnar þá óneitanlega var PS2 með LANG hæðstu sölurnar sem hljóma uppá 127 miljónir! :o
Á meðan Gamecube og Xbox voru með um 22.7 miljón eintök selld, þetta er útaf því að PS2 var einfaldlega meira user friendly.

Nóg um tölur.

Það sem mig langar að sjá frá Nintendo svo að þeir vinni mig aftur til baka (og ég veit að það eru fleir þarna úti sem eru að hugsa það sama, kíkið bara á bloggin á veraldar vefnum) er Nýjan Zelda leik…..hverjum grunaði það?
Ekki bara einghvern nýjan Zelda leik, helldur fynst mér að þeir þurfa aðeins að breit til, það er að segja, tegja söguna og dýpka yfir í 3 til 4 leiki, þar sem við fáum að fylgjast með sama Link þróast yfir leikina, kansk láta hann falla frá og láta annan taka við í gegnum 1/2 leik af þessum 3-4 leikjum, þá mætti alveg stytta þá frá 50kl tíma spylun niður í 30 tíma.
Með því að gera þetta er hægt að hallda í sömu söguna úr Wii og yfir í next gen vél frá þeim.

Mig langar að sjá nýjan karakter frá þeim.
Þeir hjá Nintendo bara geta ekki verið búnnir með allar hugmyndirnar sýnar.

Starfox gerðan rétt.
Starfox á gamecube var alveg skemmtilegur, en ég hugsaði allan tíman þegar ég var að spila hann, vá hvað mig langar að spila starfox 64 aftur.

Núna kem ég kanski að sterkasta púnktinum í þessari grein.
Ef Nintendo ætla að hallda þessari stefnu með Nintendo Wii, að miða aðalega að casual gamer en ekki hardcore gamer, og þar sem þeir eru að skít græða á þessari vél, afhverju ekki að skypta þessu í tvennt?
Það sem mundi pottþétt fá mig til að selja PS3 tölvuna mína og hlaupa út í næstu búð til að kaupa Nintendo vél er að þeir tilkynni á næstu E3 að á meðan Wii er búin að tröll ríða markaðnum eru þeir búinn að vera upteknir að því að þróa nýja og mun öflugri vél, next gen vél sem er miðuð að hardcore gamer.
Þar sem allir stóru leikirnir koma til með að vera, eithvað sem ber ekki nafnið wii, eithvað eins og Nintendo Raw eða eithvað.
Eins og með DSi og Wii, að deila Wii frá stórri vél, að leifa Wii kanski lifa og og hallda þeirri sefnu áfram en koma með alvöru gamer vél sem fyllur upp í nútíma standard fyrir það sem gamerar vilja.
Og í guðana bænnum, láta tölvuna allavega spila DVD.

Ég hef mjög mjúkan hjarta stað fyrir Nintendo, og mér finst mjög leiðinlegt að sjá stefnuna sem þeir eru að taka eftir að þeir gáfu út Wii, sem ég átti.
Allir eiga skilið annan séns.
Óneitanlega skytu Nintendo allsvakalega uppá bak síðasta E3, núna er komið að þeirra öðrum séns, ég segi, það er eins gott að þeir taki þennan séns og komi með góða útskýringu fyrir því að þeir henntu okkur Nintendo aðdáendum í veggin og allavega sýni lit og gefi okkur eithvað af þessu sem svo margir vilja frá þeim.
Einhvern áþreifanlegan metnað.

annað blogg frá öðrum Nintendo aðdáenda:
Well, here it is, the last system roast. I chose to save my favorite system for last. Well, here we go:

10. Nintendo abandoned the name “Revolution” and instead chose “Wii”
9. Defective Wriststraps
8. There is no good FPS
7. What is the purpose of making the controller look like a remote if you can’t play blu-rays on it?
6. One word: Shovelware
5. It seems to have been designed for little kids and old people.
4. The Online Capabilities of the Wii feel like a slap in the face.
3. The Wii Version of any game gets the worst reviews.
2. It has more pointless accessories than a barbie.
1. E3 2008

[Disclaimer: This post is for entertainment purposes only! If you are a Nintendo fanboy, please don't throw a hissy fit over this post. In fact, I am a Nintendo fanboy! Learn to take a joke.]

Ég er alveg viss um að þú hafir einhverjar hugmyndir eins og ég um hvað þú villt sjá frá þeim. komdu með þær.

kær kveðja til ykkar
Goaty
A.K.A. Eldoro ;)