AGB Games AGB Games

Við vitum öll að Gameboy Advance er ekki öflugasta vélin á
markaðinum. Margir framleiðendur eru mjög ánægðir með hvað
þeir geta gert með vélinni… en sumir kreista út hvert einasta afl
úr vélinni. AGB Games er nýtt framleiðanda fyrirtæki sem er
nýbúið að bú til geggjaða leikja vél ( vél sem býr til leiki )sem
sýnir hvað GBAið getur raunverulega gert… fyrirtækið er að leita
af fyrirtækjum sem geta keypt leyfið til að nota leikjavélina. Mat
Hopman ( meðlimur agb hefur sagt mér að hann hefur fengið
fullt af boðum frá mörgum stórum fyrirtækjum. Einn meðlimi
AGB Games hefur meðal annars ástæðan fyrir að DOOM kom á
GBA, sem segjir þér að þetta er engir byrjendur.


AGB Games tækni, OHE, er leikjavél sem hefur þann
eiginleika að gera 3D leiki á
Góðu framerate með pólýgon og sprite trickum og er á 30-60
frames..Aðsögn Mat Hopman langar honum mest að bú til 3D
RPG leik.

Skoðið myndirnar og myndbandið þeirra á
www.agbgames.com/technology.htm.

Hér eru einhverir specs sem ég fann á
www.agbgames.com/technology.htm


OOP design
* GBA hardware encapsulation
* 2D / 3D Math API
* 2D software and hardware rendered sprites
* Full screen coverage texture mapped primitives running at
60fps+
* Flat shaded and texture mapped primitives
* Transparent textures
* Support for 3D Studio max exported data
* Runs on PC and GBA and Windows CE based PDA. The
exact same code and graphics are used across all platforms