já, ég er núna búinn að lesa greinina ‘'hugmyndir mínar um wii’' … ég er svo hjartanlega sammála þessu að það er ekki fyndið :S …

en núna vil ég að þið segjið mér og okkur hugurum hvað þið viljið frá öllum tölvuleikja framleiðendum! , hvað langar ykkur að sjá núna?!

það sem ég vil fá frá þeim er:

-Luigi's Mansion 2!…Luigis mansion var alveg frábær fannst mér,og ég sé marga wii fítusa fyrir mér á þennann leik í wii

-annar super mario…ókei, ég veit að galaxy kom út,en þeir eru víst að vinna að öðrum zelda leik, akkuru ekki mario? ekki eins og þeir séu að gefa eikkað merkilegt út núna..

-Kingdom Hearts 3,já, þessi leikur er víst í vinnslu… en hversu mikið lengur?! :S

-annar Zelda… já það yrði frábært í þessu nintendo ástandi! :S

-Kid Icarus leikur á wii… Ég verð að segja að pit var að lúkka í Brawl sko…

-Annar Burnout leikur… þar sem hægt er að fara í multiplayer aftur OFFLINE!… burnout paradise var flottur, en það er alveg óendanlega gaman með vinum sínum heima í (4)revenge og (3)takedown…

-Super Paper Luigi :P heheh (A)

-Turok á wii :S…

-meira af Far Cry! :D

-Spyro eins og hann var í gamla daga…

-Super smash Bros brawl er náttla frábær leikur, og ég veit að hann er eginlega nýkominn og þessvegna örvænti ég ekki annann…en vá hvað það væri geðveikt :P!

-Annann flottann Donkey kong leik Í ANDA DONKEY KONG 64!..án djóks… hann var alveg frábær á sínum tíma…

-Helst ekki meira af mario party…þeir eru hugmyndalausir , og allir leikir á eftir nintendo 64 leikjunum hafa verið glataðir…en það væri flott að gera leik með samansafni af vinsælustu minileikjunum og Borðunum til að spila á!

-annann Age of mytholigy! , vá hvað þeir voru skemmtilegir :D, age of empires er annars svona semí :P

-BANJOE LEIKINA AFTUR Á NINTENDO! :(…

ekkert fleyra sem mér dettur í hug atm.. en það er pottþétt eikkað sem ég gleymi…

Hvað viljið þið núna sjá í leikjaheiminum?! :O :D