Star Wars: Rogue Squadron 2 Jæja þá fer Gamecube að koma ekki langt eftir að hún hirti þessi verðlaun á E3 (Best of E3 console and pc)(Best console hardware).
Einn af leikjunum sem kemur með tölvunni er nýji leikurinn af Star Wars syprunni.Þeir sömu og framleiddu leikinn á N64 vélinni. Fyrri leikurinn var voðalega flottur á sínum tíma og sem gerðu hann gera það líka á GCN. Factor 5 framleiðir leikinn og segja að Gamecube var besti kosturinn því þeim fannst hún tæknilega best. Well með 8 texture í einu passi er mjög impressive. Leikurinn er alveg ótrúlega flottur og verður í 1960x1020 upplausn á 60fps og það eru 13-15 milljón polygonar sem fylla skjáinn og að ná þessum hraða með um 50 flaugum á skjánum í einu er bara svakalegur árangur. Persónulega finnst mér hann vera flottasti leikur sem ég hef séð. En þótt að leikurinn sé algjört augnyndi þá er það ekki allt,Factor 5 lofa líka frábæru gameplayi. Gamecube kemur hingað fabrúar-mars og leikurinn kemur þegar að hún fer fyrst á markað.