Sony búðin í San Fransisco er ein flottasta búð sem ég hef séð.
Þá veit ég hvað ég er að tala um, sko USA is a huge place. Á
neðstu hæðinni er PlayStation booth. Þar er eins og að vera á
bar, þar maður getur drukkið við borðin sem að LCD skjáir
standa á. Myndin er skýr og flott og maður fæt hugmyndir að
þannig verður skjárinn sem verður aukahlutur fyrir PS2 í náinni
framtíð. Svo eru nokkrir stórir skjáir í öðru herbergi þar sem að
maður getur séð history og the PlayStation. Maður sér þegar að
PSX fór fyrst á markað og það var talinn bylting í
tölvuleikjaheiminum. Það er sýnt hvað tölvan seldist mikið og
svo monta þeir sig með þegar að þeir settu mann í Crash
búning að dansa fyrir framan Nintendo húsið. Svo var sýnt
eftirvæntinguna fyrir PS2 og fullt af frægu fólki sem dýrkaði
hana.
Sony sýndu líka myndband úr PS9 sem þeir vilja meina að
þannig verður framtíðinn í tölvuleikjaheiminum. PS9 á að vera
svona kúla sem maður á að halda í höndunum og ef þú kreistir
hana þá hverfur þú inn í sýndarveruleika. Þetta myndband var
sýnt til að meina að framtíðin er þannig. Hluturinn átti að koma
út árið 2078. Gaman var að fara til Bandaríkjana og kíkja
hvernig að þeir hafa þetta. Tja, kannski þegar að ég verð orðinn
18 þá fer ég á E3.
Endilega ef fyrir einhverri rosa tilviljun að þið eigið leið hjá San
Fransisco. Komið þá við.