Mikið hefur verið talað um að PS2 eigi eftir að geta farið á netið (browsað, mailað, downloadað hlutum á memory cardið eða harða diskinn sem kemur brátt og síðast enn ekki síst spilað ótrúlega leiki online t.d. keyra trial mountain á 300 km hraða á klukkustund í gegnum sólskinið sem skín á milli tránna og vera að keppa við einhver dude í kína (GT online ekki staðfest enn mjög líklegt). SCEA talaði mjög um þetta á E3 og gerði það öllum ljóst að þetta er framtíðin. Sínt var frá Network Adapter sem kemur manni á netið á annað hvort á 56k eða í gegnum breiðbandið, hann á eftir að kosta $39.95 og verður skotið út í ameriku Nóvember 2001 (enn í bretlandi verður hann gefinn út febrúar 2002 á verðinu 39.99 pund). Harði diskurinn sem á eftir að skipta sköpun með þessu öllu á eftir að hýsa 40g og haldið er að líka verði minni harðir diskar sem verða líklega 10gb og 20 gb. Harða diskinum verður troðið aftur í stóra hólfið (expansion bay) aftan á PS2 vélinni þinni og network adapternum þar fyrir ofan, talið er að harði diskurinn (40gb) verði á bilinu $150-200 og hinir minni auðvitað ódýrari.
Hlutir sem sony mun gera fyrir netið á PS2:
Þeir munu sameinast AOL til að gera e-mail og chat forrit fyrir PS2.
Þeir munu líka sameinast Netscape til að gera PS2 browser.
Real Networks munu hjálpa sony við að gera streaming audio og video með RealPlayer 8.
Og Macromedia mun gera Flash playera fyri PS2.
Og Cisco Systems munu nota sín nýjustu software til að gera leikjaspilun á netinu mögulega.

Leikir sem verða online þegar þetta kemur út:

Tony Hawk´s Pro Skater 3
SOCOM: US Navy Seals
Tribes 2
Twisted Metal Online
Frequency (einhver “rhythm” leikur)