Nintendo GameCube Eftir ad hafa fylgst vel med ollum leikjatolvunum tha hef eg
tekid eftir tvi ad Nintendo er med ahugaverdustu tolvuna.
Nintendo kom, sa og sigradi E3 syninguna med frabaerum
grafikum og godum titlum. E3 Awards voru veitt fyrir nokkrum
manudum. 40 gagnrynendur fra helstu fjolmidlum veittu thau.


Best of the Show( PC and Console): Nintendo Gamecube.


Best console hardware: Nintendo Gamecube, noh betri en
Xbox?

Best action game: Star Wars Rogue Leader

Best fighting game: Super Smash Bros. Melee 

Best Puzzle/Trivia/Parlor Game: Pikmin


Thad ber ad minna a ad Xbox vann engin verdlaun.
PlayStation vann 3.

Afhverju synir GameCube svona goda grafik. Helsta astaedan
er ad hun er medd Mosys mynni. Mosys minnid er mjog
snoggt og var serhannad fyrir Nintendo Gamecube.

Nintendo Gamecube synir fleiri titla a SpaceWorld. Thar
verdur kannski synt Zelda 128, Mario 128, meira ur Mario Kart
fyrir Gamecube. Sega hefur gefid i skyn ad thad er ad vinna
med Nintendo a RPG leik, en ekkert hefur verid stadfest. Ekki
aetla eg samt ad hypa syninguna eins og Microsoft gerdi um
afl Xbox.

EA hefur sagt ad hun tekur Gamecube fram yfir Xbox vegna
gengi hennar a E3.


Ad mina mati er Nintendo allt odruvisi fyrirtaeki en Sony og
Microsoft. Thad hypadi ekki leikjatolvuna syna, vinnur leynilega
tvi their vita ad samkeppnisadalarnir herma eftir og er ekki ad
gagnryna samkeppnisadilann mikid. Reyndar flottasti leikur
sem eg hef sed a ollum tolvunum er Rogue Leader.


Thad sem ad mer likar mest vid Gamecube er urvalid af
leikjum thegar ad hun fyrst kemur. Rogue Leader, Luigi's
Mansion, Super Smash Bros. Melee og Star Fox. Thad er allt
annad en Sony gerdi fyrir PS2 tolvuna thegar ad hun fyrst kom.

Grafikslega finnst mer Nintendo hafa stadid sig best. Rogue
Leader finnst mer flottastur, hef ekki en sed Xbox leik sem
slaer hann ut. Luigi's Mansion er lika augnyndi og audvitad
SSM. Nintendo breytti lika adeins specunum a tolvunu sinni
nu er PowerPC orgjorvinn ordinn 485mhz sem adur var
405mhz en laekadi skjaminnishradann a moti. Thetta var gert
til ad fa styttri loading tima og aetti ekki ad breyta neinu odru.

Styripinninn er sagdur mjog thaegilegur. D-Pad er komid aftur.
Fin hugmynd sem Nintendo gerdu sjalfir an thess ad herma
eftir Dreamcast styripinnanum eins og Mircrosoft gerdi. Thad
vekur athygli hvad styripinninn er litill, en hann var hannadur
fyrir japanskar hendur tvi ad thaer eru litlar. Nintendo gefur
sidar ut staerri styripinna fyrir bandariskan markad og
evropskan. Their hafa lika synt thradlausan styripinna sem
heitir WaveBird. Hann er adeins staerri en sa venjulegi,
venjulegu U.S og PAL styripinnarnar verda um thad storar.

Mer finnst Nintendo eiga mjog goda moguleika i november og
eg se varla afhverju hun getur ekki standid sig.