Nú eg er búinn að spila leik í X-box sem heitir Fable. Þegar eg var búinn að spila hann i 1.klst þurfti ég að fara framm og drekka nokkra lytra af vatni því eg hafði slefað svo mikið yfir honum að eg var alveg uppþornaður. Aftur að Fable.. sagan gerist í heimi sem hefur hetjur,galdra,sverð,boga og allan pakkan..Nú það sem gerir Falbe sona flottan er charinn eða persónan sem þú leikur ert einfaldlega þú.. Þ.a.s ef þú spilar leikinn án þess að vera eithvað fiflast og dot þá endaru uppi með char sem er andlega algert copy af þér… þú hefur endalaust frelsi en það skemmir soldið að þú hefur ekki eins mikið pláss til að leika þér eins og í GTA en samt alveg nóg. Möguleikarnir eru alveg endalausir og þú getur gert næstum allt. Ég get t.d gengið að einhverri kellingu og gefið henni fingurinn eða æpt “Shit” í andlitið á henni , ráðist á fólk í borgum og bæjum og drepið heilt þorp þó að verðirnir leyfi þær ekki að gera það án andspyrnu , gift þig , sofið með kellinguni og allt þó það sé smá tímatrekt að fá hana til þess og svo þegar hún loksins vill það þá kemur bara svart og svo heiri maður stunur ;) , sögu þráður er fínn en mætti samt vera betri. Það er leet gaman að berjast í honum og öllum þeim sem fannst gaman að slátra Orcs i LOTR leikjunum eiga eftir að elska þetta því það er meira svigrúm og fullt af göldrum sem þú getur skemmt þér við. Grafíkin er fín en má þó vinna smá í henni. Og svo er eitt sem gerir Char systemið flott er að þú færð lika tækifæri til að ráða því hvernig Charinn þróast likamlega.. einfaldlega ef þú notar huge sverð færðu handleggi á stærð við trjáboli, þú getur tattúað þig, killpt þig og ef þú notar mikið af göldrum verður þú verður kanski sköllóttur , mjór og sona creepy í útliti þ.a.s ef þú verður ert evil, þú gætir allveg verið good eða þar á milli bara fer eftir því hvernig þú spilar þig áfram. Þessi leikur minnir mikið á KOTOR að því leyti hvernig þú ræður því hvernig þú bregst við npc´s en KOTOR er samt með betra system á því en Fable. Ég get eitt 3.klst í sama bæ flippandi í npcs ;)

Dómar.. Ég var svo fúll þegar eg las dómana af gamerankings sem voru 8.5 - 8 en það entist ekki lengi því að ‘Official XBOX Magazine gaf leiknum 9.4 - 10 og svo komu aðrir dómar frá fleiri blöðum sem voru allir á 9.5-10…. ’ég gef honum 9.5

Nú er eg búinn að skrifa allt þetta fyrir framan einhverja pc tölvu og er alveg að fara á taugum yfir því að charinn minn í fable er ekki buinn að eithvað að gera i 20min… svo ég er farinn að spila… Annar eg mæli eindregið með þessum leik og vona að allir sem eiga X-box íhugi að skreppa upp í bt eða elko og nái sér í eintak auk þess finnst mér að þeir sem eiga þennan leik ættu kanski að búa til irc rás til að gera talað um leikinn og charinn

Ef þig eigið leikinn og langar í einhverjar upplýsingar þá get eg gefið ykkur flest allt +betra að spyrja en að svindla