Arc:Twilight of the spirits Góðan og blessaðan daginn (eða nótt) hugarar! Ég ætla að segja frá leik sem heitir “Arc:Twilight of the spirits” sem er víst endurgerð af gamalli leikjaseríu á PS (fyrir þá sem ekki vita) Ég nenni ekki að gera spoiler varnir eða einhvað þannig svo ég segi bara Parturinn í miðjunni er insskot úr söguþráðinum.

Þetta er fínn FF-ripoff leikur, ég er sérstaklega hrifinn af battle kerfinu sem flott realtime, maður gerir t.d. meira attack ef maður heggur aftan frá og svoleiðis. Söguþráðurinn er fínn svona tíbísk “verð að halda út í heiminn og leita að sannleikanum” þvæla en það sem er skemmtilegar að leikurinn skiptist í kafla, í sumum köflun leikur maður þennan aðalgaur með sitt party og sinn söguþráð og svo stundum hinn characterinn og svo spinnist söguþráðurinn skemmtilega saman.

|Gameplay|

Gameplayið er ekkert til að hróða húrra yfir, maður hleypur um á völdum stöðum og er tíbískt worl map dæmi.Maður getur fengið airship (ég veit FF), eða beast (fer eftir hvaða character maður leikur).Mér líkar sérstaklega við battlekerfið sem er round bundið en þó svolítð flott. Sko þegar maður berst hefur maður svolítið svæði til að komast á, það fer eftir speed hvað það er stórt sem maður getur hlaupið um. T.d. ef það er bara einn óvinur eftir þá fær maður max stærð á svæðinu, og getur hlaupið og náð í item eða komist í range til að heala vin (maður fær expirience,items og getur lvl uppað í miðjum bardaga og svoleiðis. SMÁ TIP: ef maður gerir árás á óvininn aftan frá gerir maður meira damage og það eru meiri líkur að maður gerir critical hit.


|Story/söguþráður|spoiler!!!

Svona til að byrja með þá eru til tveir kynþættir í heimi arc, Humans og Deimos. Við þekkjum öll ósköp vel mannkynið en Deimos eru svona blanda af mönnum og dýrum, það eru til margar tegundir af Deimos sem hafa mismunandi útlit (oftast venjuleg dýr bara stærri og þau standa upprétt. Deimos og menn berjast um sama hlutinn spirit stones sem menn þrufa að not a til að knýja vélar en Deimos til að galdra
Sagan snýst um tvo unga menn, einn þeirra heitir Kharg prins nidelliu sem býr í heimi manna í litlu friðsælu sveitaþorpi og er rosalega dekraður. Hinn maðurinn heitir Darc og er þræll Deimos seiðkonu, hann missti pabba sinn sem var drepinn og hann býr ömurlegu lífi, það sést augljóslega að hann er blanda af manni og Deimos því hann er hreistraður með horn og vængi með bletti af mannskinni á sér og andlit manns. Söguþráðurinn er flottur og leikurinn skiptist í “Darc kafla” (þar sem maður leikur Darc með sínu party) og “Kharg kafla”. Síðan hittast þeir og átta sig að þeir eru tvíburabræður, faðir þeirra var Deimos en mamman maður. Fyrst trúa þeir ekki að menn og Deimos geti .lifað saman en svo fara þeir og drepa vonda kallinn og svo lifa Deimosar og menn í sátt og samlyndi og allt endar vel


þessi leikur er ágæt afþreying fyrir harða RPG fans, hann getur orðið asnalega auðveldur (stundum) en samt fínn

*** þrár stjörnu