PlayStation Portable (PSP) Ken Kutaragi, þekktur sem faðir PlayStation, kynnti nýja hand-held tölvu sem er í framleiðslu hjá Sony Computer Entertainment á E3 2003 blaðamannafundi einhvern tímann nýlega. Hún á að heita PlayStation Portable (PSP).

Tölvan mun nota lítinn disk sem er kallaður Universal Media Disk og rúmar hann 1,8 gígabætum af gögnum. Hann er alveg pínulítill, held að hann er eitthvað meira en helmingi minni en venjulegur geisladiskur.
<a href=”http://images.cardomain.com/member_img_a/327000-3 27999/327621_24_full.jpg”>Mynd 1</a>
<a href=”http://images.cardomain.com/member_img_a/327000-3 27999/327621_28_full.jpg”>Mynd 2</a>

Grafíkin verður bara sæmileg held ég miðað við að þetta er portable tölva. Verð nú samt að viðurkenna að mér finnst bara ekkert gaman að þannig tölvum, hef líka ekki prófað nema eitthvað Pokémon drasl sem bróðir minn á, er ekkert spenntur fyrir svona, ekki hægt að taka hátalarana með mér…. En já. Það verður þrívídd í þessu, “3D Polygon” (hvað sem það nú er) og svo verður “3D curved surface”. Það mun verða MPEG4 og latest codings fyrir það. Fyrir þá sem vita ekki hvað MPEG4 er þá er það tæknin sem er notuð í DVD þannig að myndgæðin ættu að vera nógu góð í þessu. Skjárinn verður ~4.5 inch widescreen (16:9 aspect ratio, 480 by 272 pixel).
<a href=”http://images.cardomain.com/member_img_a/327000-3 27999/327621_25_full.jpg”>Mynd 1</a>

Hljóðið, uppáhaldið mitt, verður nú bara skítsæmilegt miðað við portable tölvu. Það verður 3D hljóð, PCM (sem DVD spilarinn minn notar þegar ég hlusta á músík, gott sound, en toppar ekki optical :). Það verða sterio hátalarar og náttúrulega það sem engin portable tölva selst án, sterio headphone tengi.
<a href=”http://images.cardomain.com/member_img_a/327000-3 27999/327621_27_full.jpg”>Mynd 1</a>

Og örgjörvinn. Ég veit ekkert hvað allt það þýðir þannig ég sýni ykkur bara myndina og segi ekki meir.
<a href=”http://images.cardomain.com/member_img_a/327000-3 27999/327621_23_full.jpg”>Mynd 1</a>

Svo er náttúrulega rechargeable battery sem er eitthvað Li-ion eða eitthvað og það er hægt að setja AC/DC adapter á það, veit ekki hvað það er en það er með cool nafn :D

Að lokum kallaði Kutaragi PSP “The Walkman of the 21st century”.

Fleiri myndir:
<a href=”http://images.cardomain.com/member_img_a/327000-3 27999/327621_26_full.jpg”>Mynd 1</a>
<a href=”http://images.cardomain.com/member_img_a/327000-3 27999/327621_29_full.jpg”>Mynd 2</a>
<a href=”http://images.cardomain.com/member_img_a/327000-3 27999/327621_22_full.jpg”>Mynd 3</a>
<a href”http://images.cardomain.com/member_img_a/327000-32 7999/327621_21_full.jpg”>Mynd 4</a>

ATH: Allar heimildar fengnar í video-i sem fæst á GameSpot í GT4 movies section. Þarft samt complete aðgang. Og já, linkarnir, það á ekki að vera neitt bil í neinum þeirra þannig að ef það bættist við þá bara lagarðu það sjálfur ;)

Kveðja, Danni.
Kveðja, Danni