The Legend Of Zelda: A Link To The Past Ég skrifaði þessa grein út af ´ví að mér finnst þessi leikur einn af þeim bestu í seríunni og er gott dæmi um það að grafíkin, sem er ekkert rosaleg (en var það) í þessum, skiptir engu máli

Plot Basicinnn (Spoiler?)
Link Vaknar við það að Zelda Talar við hann í draumi og segir að Aganhim, sem er ganon í dulargerfi galdrakarls
segir við konung hyrule að hann muni hjálpa þeim. En svo spillir hann öllu og hermenn gera allt til að stoppa link við að “stela” Zeldu, En link er að hjálpa henni frá þeim. Hann verður að finna þrjár hálsfestir og fara með þær í lost woods og þaka upp
MasterSword með þeirra hjálp. Eftir það fer hann í hyrule kastalann og drepur Aganhim Í Firsta Skipti. Svo Sendist hann Í Dark World sem er hyrule í “annarri vídd” þar sem allt er fullt af monsterum og moblins, þetta gerist ef þeir illu ráða öllu en nú þarf link að ná 8 kristöllum og svo komast til gannon og DREPA hann fyrir fullt og allt.

Gameplay
A Link To The Past spilast eins og sá fyrsti í seríunni en hefur fleiri hluti og dýpri sögu sem lætur mann alveg detta inn í ævintýrið.

Grafík
Grafíkin Var sú besta á sínum tíma. Hann lítur nú ekkert svo illa út, miðað við að þetta er low pixel snes grafík.
Bjartis litir og skemmtilegur teiknimyndastíll sem gat sýnt fallega og jafnvel netta staði.

Sounds
Hljóðkerfi snes hefur eitthvað verið teygt fyrir þennan leik,það eru bara falleg og skemmtileg lög í þessum seik s.s. lost woods aLttP vesion og classíska Zelda overworld theme, lögin í þessum koma þér í rétta fílinginn fyrir þrautirnar í dýflysunum

Atmosphere
Gott og vel hann er ekki eins atmospheric og seinni 3D leikirnir, eins langt og 2d leikirnir ná, þá er þessi eins atomspheric og hægt er. Allur hyrule fílingurinn er á sínum stað. Fólkið er vinalegt og skrímsli óvinaleg

Overall Stig
Þennan leik vantar ekkert. Einn sá besti í zelda seríunni og alltaf eitthvað að gera, nema þegar maður festist.

9.3 af 10