The Legend of Zelda: The Wind Waker The Legend of Zelda: The Wind Waker


Bi›in hefur veri› endalaus og henni fer brátt alveg a› ljúka. a› er ekkert anna› á bo›stólnum en a› dást af frammistö›u Nintendo manna. eir vita greinilega hvenær skal hrökkva e›a stökkva. Allir vita hversu mikil áhætta fólst í ví a› breyta útliti leiksins, en eim tókst a› og ger›u a› vel í okkabót. Gaman er a› rifja upp gamlar stundir. Alveg frá ví a› Nintendo kom fyrstu Zelda leikjunum á maka›inn hefur almenningur ná› a› stimpla nafninu inn í hausinn á sér. Fólk sem a› ekkir ekki seríuna ætti a› skammast sín. En a› eru ekki margir ví a› flestir af okkar kynsló› hafa eitthva› me› hana a› gera. Ég ver› a› vi›urkenna a› fyrsti Zelda leikurinn sem ég spila›i og klára›i var Ocarina of Time, enda var ég ekki mikill áhugama›ur um leikjatölvur sem barn. Ég er alveg viss um a› áhuginn kveikna›i egar ég spila›i Ocarina of Time. Yndisleg tilfinning a› komast á Hyrule Field fyrst, ví a› a› var svo miki› til a› sko›a og klára. Mario 64 hjálpa›i til en komst ekki me› tærnar í Ocarina of Time. Ég var lengi a› vinna leikinn, 2-3 mánu›i, enda 13 ára polli. Reyndar finnst mér jákvætt a› klára hann á svona löngum tíma ví svona reynslu gleymi ég aldrei.

Ég spila›i leikinn eiginlega á besta tíma ví a› yngra fólki› hefur yfirleitt betra ímyndunarafl. Á me›an spiluninni stó› horf›i ég stundum út í buskann og hugsa›i “Kannski fer ég anga› einhvern tímann”. Og viti menn, ég komst oftast anga›.
Svo egar ég var ekki vi› á gat ekki hugsa› um neitt anna› en leikinn allan daginn. egar ég klára›i hann var ég ánæg›ur me› sjálfan mig enda grí›arlegt ævint‡ri sem ekki margir á mínum aldri hafa fengi› tækifæri til ess a› klára. rátt fyrir a› var ég líka dálíti› lei›ur, ví ma›ur haf›i á tilfinningunni a› eftir svona reynslu myndi ma›ur ekki lenda í annarri slíkri í langan tíma. Enná, í dag hef ég ekki fundi› leik sem kemst nálægt skemmtunargildi Ocarina of Time. Majora´s Mask var náttúrlega fræbær leikur og skemmtilegar n‡jungar teknar fram. Hann var samt engin bylting og OoT skygg›i á hann allan ann tíma sem ég reyndi a› klára hann. á er gó› spurning, á hvorn leikinn minnir n‡jasti kaflinn meira á, Majora´s Mask e›a Ocarina of Time.
Eiji Aonuma sem leikst‡r›i Majora´s Mask er mættur aftur og Miyamoto er framlei›andinn. a› ‡›ir a› Miyamoto hefur einhver afskipti á róun leiksins.
Ég minni á a› EAD menn hafa ekki einu sinni búi› til einn AAA leik fyrir Gamecube fram a› essu og essi mun eflaust brjóta ísinn.

Hver gleymir deginum ar sem a› Nintendo s‡ndu Zelda á Gamecube í fyrsta skipti á SpaceWorld 2000 s‡ningunni ?Á essari ágætu s‡ningu s‡ndu eir stutt brot úr flestum leikjum sem eir voru me› í róun. Zelda vakti au›vita› mesta athygli enda ein stærsta sería Nintendo frá upphafi. Myndbandi› s‡nir Link berjast vi› Ganondorf í mjög raunverulegri grafík, bump-mapping, real-time shadowing o.s.fv. Fólk fór almennt ánægt heim og allir voru sáttir. Ári seinna ákvá›u eir a› s‡na n‡tt brot úr leiknum. Fólk kom sér ægilega vel fyrir í salnum og bei› me› mikilli eftirvæntingu eftir n‡ja myndbandinu.
Nintendo kom öllum á óvart og breytti grafíkinni. Ég var einmitt á IGN korkunum egar etta ger›irst og anna›hvert topic hljóma›i svona “OMG Zelda Cel-shaded I´m going to kill myself”.
Ég var í shocki alla nóttina og mig langa›i bara a› fá eitt feitt mó›urs‡kiskast. Hægt og rólega sætti ég mig vi› etta.
Strangt teki› til or›a lei› yfir fólk á svæ›inu. Margir bla›amenn fóru bálrei›ir heim og líf margra var lagt í rúst.
Sögurá›urinn er enná frekar óljós. Vi› vitum a› sagan gerist 100 árum eftir Ocarina of Time. Bla›amenn eru líka me› á hreinu a› systur Links, Arilla, er rænt af risastórum fugli. Markmi›i er a› koma henni heilli heim. Ég hef a› samt á tilfinningunni a› a› á meira á bakvi› etta og fljótt á Link eftir a› lenda í mun d‡pri baráttu. etta, en ég ábyrgist a› náttúrlega ekki. Hef ekki hugmynd hvort a› Zelda ver›i í leiknum, enda lét hún líti› sjá sig í Majora´s Mask. Samt var a› eitt sem fékk mig til ess a› hugsa. Sko›i› skjöld Links. Hva› sjái› i› ? Triforce merki› eins og a› leit út í OoT. Líka, á einni myndinni telja sumir a› Link haldi í Master Sword, persónulega finnst mér sú mynd geti ‡tt margt anna›.

Óvirnir eru frekar hef›bundnir, ekkert vo›alega ólíkir eim sem vi› höfum sé› á›ur, skrímli me› sver› og skyldi og litlar ófreskjur. Spurning, hvort a› erkióvinurinn Ganon ver›i í leiknum. Önnur spurning er hvort hann muni erfa svínsútliti› eins og hann var me› í elstu leikjunum og teiknimyndunum e›a mun hann líta út eins og hann ger›i í OoT ?

Á E3 2002 fengu fjölmi›lar og anna› VIP fólk a› spila leikinn í fyrsta skipti. á, eins og Miyamoto haf›i á›ur sagt, féll flest fólk í fyrsta skipti fyrir leiknum og um lei› hurfu gamlir fordómar gagnvert útlitinu. Leikurinn spilast eiginlega alveg eins og forverarnir á N64, nema uppsetningunni hefur veri› komi› ægilega fyrir á Gamecube st‡ripinnanum. “Z” mi›inum, sem a›rir leikir hafa gjarnan apa› eftir, hefur veri› komi› fyrir á “L” takkanum. Til a› útsk‡ra etta fyrir ykkur sem ekki hafa spila› Zelda leikina á N64, eftir a› ú hefur mi›a› á óvin me› “L-targeting” getur›u gengi› í kringum hann á me›an ú sn‡r› ér alltaf a› honum. Me› “A” takkanum notar›u sver›i›. Ef ú heldur takkanum inni á sn‡st Link í ótal hringi og sker ni›ur a› sem er í kringum hann s.s. gró›ur, óvini og anna› slíkt. “B” takkinn er nota›ur til a› framkvæma hreyfingar, s.s “jump attack” og til a› sleppa taki á eftir a› u hefur hangi› á ‡msum hlutum s.s. klettabrúnum. Ef ú ‡tir á “R” á notar Link skjöldin, ‡tir kössum, beygir sig ni›ur e›a skrí›ur. Link stekkur sjálfkrafa eins og í Ocarina of Time sem virkar›i fur›ulega vel. Í etta skipti getur spilandinn snúi› myndavélinni 360 grá›ugur umhverfis Link og “zomma›” inn og út frá honum. Og au›vita› er hægt a› beina myndavélinni fyrir aftan hann eins og í fyrri leikjunum, me› ví a› ‡ta á “L” . ú ‡tir á “Z” til ess a› sjá veröldina í fyrstu persónu. Myndavélin var samt ekki alveg a› standa sig í demóinu og vonandi laga eir hana fyrir útgáfudag. Link getur líka sveifla› sér á kö›lum, sveifla› sér í hringi, lært galdra og gert margt anna› skemmtilegt, n‡tt e›a sígilt. Stór hluti leiksins gerist á sjónum og ess vegna er lagt mikla áherslu á a› fer›ast á milli eyja á skútunni inni. eir sem spilu›u eldri leikina hafi› líklega teki› eftir ví hvernig hver og einn Zelda leikur tekur fyrir ákve›i› ema. OoT reiddi sig mjög miki› á tónlist og í Majora´s Mask komu grímurnar mest vi› sögu. Í essum leik fer vindurinn, eins og nafni› bendir til, me› a›alhlutverki›. Vindáttinn á örugglega eftir a› skipta sköpum á sjónum b‡st ég vi›. Miyamoto segir a› vi› ættum ekki a› örvænta um lengd leiksins, og segir a› handan vi› honi› bí›i 40 tíma spilun, en hann er á 10 tímum lengri en Ocarina of Time.
Miyamoto var spur›ur hvort a› Link eldist í leiknum, hann gaf ekki frá sér beint svar en sag›i okkur a› spila leikinn til a› komast a› ví.

egar Link labbar um umheiminn getur hann fundi› ‡mis tæki og tól sem hjálpa honum í gegnum leikinn. Eins og í fyrri leikjum gegna au miklu hlutverki. Deku sp‡tann er ákaflega gott dæmi. Me› henni getur›u bæ›i slegist og nota› sem kyndil. Me› ví a› kveikja á ö›rum kyndlum leysast rá›gátur. annig virka eiginlega Zelda leikirnir í heild.
Núna, sem er ólíkt fyrri leikjunum getur Link teki› upp vopn óvinana eftir a› eir hafa veri› drepnir. Hlutum er hægt a› koma fyrir á “X” og “Y” me› ví a› fletti í gegnum “menu-inn”. egar ú ‡tir á á einu sinni á tekur Link upp hlutinn og í seinna skipti› er hluturinn nota›ur. rír fastir hlutir hafa formlega veri› kynntir, “hookshotti›”, kíkirinn og galdrasteinninn. Link hefur líka au›vita› gamla sver›i› og trausta skjöldin til sta›ar.
Hookshotti› hjálpar ér a› komast á sta›i sem eru lengra en stökksfjarlæg› í burtu. ú mi›ar og sk‡tur eins og í fyrri leikjum og a› lokum dregur tæki› ig á lei›arenda. Galdrasteinninn leysir álfkonuna Navi af og gefur ér vísbendingar ef ú ‡tir á “Z”.

Grafík leiksins eru einstök á sinn hátt. Nintendo eyddi miklum tíma í a› gera leikinn mjög flottan frá tæknilegu og listrænu sjónarhorni. Leikurinn spilast í Cel-shading. Cel-shading er n‡ grafísk tækni sem gefur leikjum teiknimyndaútlit. Hún hefur veri› noti› á›ur í leikjum eins og Jet Set Radio, en enginn leikur kemst eins nálægt ví a› vera eins fullkomin rívíddar teiknimynd og Zelda. Leikurinn jafnast á vi› flestar Disney teiknimyndir í dag. Miyamoto lag›i líka mikla áherslu á svipbrig›i. Fáir e›a ekki neinir leikir hafa svipbrig›i sem jafnast á vi› Zelda. au eru á gó›u máli “jaw-droppers”. Margir kvörtu›u undan brei›u andliti Links, sértaklega stóru augun. etta var a›eins gert til ess a› svipbrig›in yr›u greinilegri. Augnrá›i› hefur mikil áhrif á leikinn, ú áttar ig betur á umhverfinu eftir ví hvernig augun líta út.
Líka mjög skemmtilegt vi› etta allt saman er klæ›na›urinn og önnur mjúk efni heg›a sér mjög raunverulega í umhverfinu, .e.a.s. a› allt sveiflast í hárrétta átt. Í einu myndbandinu sést í hur› skellast og hún beyglast í kjölfari›.
Shigeru kom líka me› gó›a ástæ›u hvers vegna hann breytti útlitinu og hún var sú a› annars myndi leikurinn vera miklu lengur í róun og framhald kæmi ekki fyrr en á næstu Nintendo tölvu. Hann sag›i líka a› leikurinn ætti a› vera frumlegur og ef hann væri eins og fyrri leikir á væri hann ekki a bjó›a upp á neitt n‡tt. Leikurinn rennur á 30 römmum á sek. Sumir kvörtu›u undan essu, en egar eir sáu hverju Nintendo fórna›i fyrir aukarammana á héldu eir sér saman. Eitt a› besta vi› n‡ju vélina er a› úts‡ni› er endalaust og leikurinn hægir aldrei á sér, jafnvel á umfangsmestu stö›um. Enn einn kosturinn vi› Cel-shading er a› leikurinn ver›ur aldrei gervilegur, áfer›in afmyndast ekki egar ú fer› nær henni. Ef ú tekur upp kíkinn á getur›u sko›a› umhverfi sem er lengst í burtu, og sem betur fer er a› lifandi jafnvel úr mikilli fjarlæg›, ú sér› fólki› á bænum vinna störfin, sem er ólíkt flestum leikjum, ar myndir ú sjá ennan t‡píska 2D texture.

Brellurnar eru glimrandi. Margar eiga eftir a› gera ig agndofa. Eitt atri›i sem ég ætti a› taka fram er egar Link berst vi› risavaxi› skrímsli sem rís upp úr hraunpytti. ú sér› glóandi hrauni› leka af skrímslinu og aftur ofan í pottinn, í lei›inni tekur›u eftir a› allt skyggist mjög e›lilega. Án efa eitt flottasta skuggakerfi sem sést hefur.
Anna› sem ætti a› taka fram er egar a› óvinirnir drepast, á leysast eir upp og egar ú hleypur yfir gufuna á færist hún me› ér.

Hljó›i› er einnig magna›. Zelda serían hefur fengi› gó›an or›sír vegna hljó›sins. Koji Kondo, sem hefur sami› lang flestar Nintendo laglínurnar er mættur aftur. Flestir muna örugglega eftir Zelda “theme-inu” og sumir flauta a› jafnvel enná af og til. Hef ekki fengi› sta›festingu hvort a› ver›i í leiknum, en vægast sagt skiptir a› mig engu máli. OoT stó› sig mjög vel án ess. Mörg sídild lög úr Ocarina of Time, Majora´s Mask og Link to the past ver›a í leiknum. Vonandi gerir hann a›, enda langar mig a› heyra gömlu melódíurnar aftur. Hvorki Link né a›rar persónur tala í leiknum enda skertir a› ímyndunarafli›. Hva› myndu› i› gera ef Link myndi tala eins og Tidus í Final Fantasy X ?
Reyndar heyrir›u smá muldur í orpsbúum og ö›rum karakterum eins og var í Majora´s Mask.
Leikurinn er me› Dolby Pro Logic 2 valmöguleika fyrir á sem eiga svolei›is.

eir Japanar og Bandaríkjamenn sem forpanta leikinn fá aukadisk me›. Á honum er Ocarina of Time og Ura Zelda, sem hefur n‡lega hloti› nafni› Ocarina of Time Master Quest. Master Quest er eiginlega sami leikur og Ocarina of Time nema bor›unum hefur veri› breytt. Grafíkin hafa einnig veri› endurbætt, a›eins hærri upplausn en í N64 útgáfunum. Á disknum ver›a líka myndbönd úr væntanlegum leikjum.
a› hefur ekki enn veri› sta›fest hvort hann komi hinga›.

Svo er bara a› vona a› allt reddist. Ef ma›ur ekkir Shigeru rétt á átti etta eftir a› vera massatitill. Í rauninni er ekkert sem getur dregi› leikinn ni›ur. Sagan, leikspilunin, grafíkin og hljó›i› eru í sérflokki. Ég vi›urkenni ó a› ég hef›i frekar vilja› gamla útliti›, en núna er ég vanur ví n‡ja. Vonandi ver›a einhverjar n‡jungar sem hafa ekki veri› enná kynntar.
Annars væri ekki slæmt a› fá meira af ví gó›a. Ma›ur spyr oft sjálfan sig hvort a› sé hægt a› bæta eitthva› sem er nú egar fullkomi›, efa a›.

Leiknum var fresta› í BNA og kemur ekki út fyrr en í mars. Frestuninn mun örugglega hafa áhrif á evrópsku útgáfuna sem hefur ekki enn veri› sta›fest.


Takk fyri