Nintendo GameCube, leikirnir og lífið... Nú fer að líða að því að maður fjárfesti í Nintendo GameCube og það örrugglega með félaga mínum honum <a href="http://www.hugi.is/leikjatolvur/bigboxes.php?box _type=userinfo&user=Aage“>Aage</a>, sem þið ættuð nú flest öll að kannast við af þessu áhugamáli og rásinni #Console.is á <a href=”http://www.mirc.com“>irc</a>. Flestir hugsa kannski með sér að við séum eitthvað ruglaðir að kaupa vél saman, en þannig eru mál með vexti að við búum aldeilis ekki langt frá hvor öðrum og erum hugsanlega að fara leigja hlið við hlið eða saman, enda báðir leikjafíklar í húð og hár. Óskið Aage til hamingju, því þá fær hann að njóta leikjatölvusafnsins míns, en það gerir margan maninn grænann af öfund. Hægt er að nálgast lista yfir flestar vélarnar og leikina á kasmír síðunni <a href=”http://kasmir.hugi.is/Drebenson“>minni.</a> Smá égó inpút hérna, fyrirgefið mér. :)


Við höfum hugsað okkur að kaupa <a href=”http://www.bt.is/BT/Leikir/Gamecube/Leikjavelar/ Skoda/Nintendo+Gamcube+Sunpack.htm?cs_catalog=BT+v%F6ru r“>Nintendo Gamcube Sunpack</a> frá BT á verðinu 23.999 krónur. Sunpack inniheldur eitt stykki GameCube, Super Mario Sunshine leik, minni og auðvitað hluti eins og stýripinna. Fínn pakki á góðu verði.


Maður verður amk að eiga einn Mario leik á hverja Nintendo tölvu sem maður á, til allrar lukku fylgir hann með í Sunpack ;). Hlakka mikið til að spila <a href=”http://www.bt.is/BT/Leikir/Gamecube/Skoda/Super+ Mario+Sunshine.htm?cs_catalog=BT+v%F6rur“>Mario Sunshine</a> !!

Ég vil benda ykkur á skrif huganotenda um hann:

<a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grei n_id=50702">Super Mario Sunshine Preview [GameCube]</a> eftir Aage, skrifað þann 13. ágúst 2002.

<a href="http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grei n_id=54390“>Super mario sunshine eftir</a> diljaa, skrifað þann 10. október 2002.

<a href=”http://www.hugi.is/leikir/greinar.php?grein_id=5 4270“>Super Mario sunshine</a> eftir Yalsamier skrifað þann 8. október 2002.

<a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grei n_id=54460“>Fjallað um nýjasta ævintýri ítalska píparans</a> eftir andrihb, þann 11. október 2002.

Við ætlum okkur að fjárfesta í <a href=”http://www.bt.is/BT/Leikir/Gamecube/Skoda/Reside nt_Evil.htm?cs_catalog=BT+v%F6rur“>Resident Evil</a>, auðvitað. Ógurleg grafík og ógurleg skelfing. Skyldueign að mínu mati.

Ég vil benda ykkur á skrif huganotenda um hann:

<a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grei n_id=49309“>Resident evil lifir!</a> eftir truexxlie, þann 15. júlí 2002.

<a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grei n_id=27487“>Resident Evil: Einungis á Gamecube</a> eftir akarn, þann 13. september 2001.

<a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grei n_id=58923“>Resident Evil</a> eftir Godlike, þann 26. nóvember 2002.

<a href=”http://www.bt.is/BT/Leikir/Gamecube/Skoda/Eterna l+Darkness.htm?cs_catalog=BT+v%F6rur“>Eternal Darkness</a> titlast leikur er verða pottþétt kaup hjá okkur. Fyrsta flokks þrillir/hryllir þar sem ekkert er það sem það sýnist. !

Ég vil benda ykkur á skrif huganotenda um hann:

<a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grei n_id=56579“>Eternal Darkness: Sanity´s Requiem (GCN)</a> eftir jonkorn, skrifað þann 3. nóvember 2002.

<a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grei n_id=43024“>Smá Preview: Eternal Darkness: Sanity´s Requiem</a> eftir jonkorn, skrifað þann 5. apríl 2002.


Einnig langar okkur í Super Smash Bros Melee, Star Wars - Rouge Leader - Rogue Squadron 2, StarFox Dinosaur planet og marga marga fleiri ! Já og Sonic Adventure Battle marr !

Fyrst við erum nú tveir þá er ráðlegt að hafa tvo stýripinna og býst ég sterklega við að við fjárfestum í <a href=”http://www.bt.is/BT/Leikir/Gamecube/Aukahlutir/S koda/Wavebird+Controller.htm?cs_catalog=BT+v%F6rur“>Wa vebird</a> stýripinna. Wavebird er eins og flestir ættu að vita hundrað prósent þráðlaus eðalstýripinni frá Nintendo.

Ég vil benda ykkur á skrif huganotenda um hann:

<a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grei n_id=54848“>Nintendo Wavebird - fyrir Gamecube</a> eftir andrihb, skrifað þann þann 16. október 2002.


<a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grei n_id=48049">WaveBird - Gamecube</a> eftir Sphere, skrifað þann 17. júní 2002.


Ég efa að við kaupum eitthvað fleira svona til að byrja með. Hver veit kannski fáum við leik eða tvo í jólagjöf? :) Brátt koma blessuð jólin, tralalala… falala ! Það verður sko glatt á hjalla hjá mér og Kristjáni í jólafríinu, sjóðheit GameCube með eðalleikjum !

Lesandi góður, hverju mælir þú með?

Kv, Guðjón Öfjörð
Mortal men doomed to die!