Ég rak augun í að neðsta greinin í röðinni er frá því 1. maí í fyrra

Því langaði mig að biðja ykkur fallega (lesist: falla á hné og grátbiðja í pilsfaldi ykkar) um að gera nú eitthvað fyrir þetta áhugamál.

Ég er með tvær greinar í bígerð en ætla ekki að senda allt inn í einu.

Þið gætuð skrifað gagnrýni, upplifun, af hverju þið elskið leiklist (ef þið elskið hana), fyrstu leikhúsupplifunina eða hvað annað sem ykkur dettur í hug

Koma svo krakkar!
-Tinna