Þar sem engir fleiri bannerar bárust þá hef ég samþykkt þá sem komu og þeir eru í myndadálkinum.

Könnunin er komin upp og verður um óákveðinn tíma, þangað til næg atkvæði hafa náðst.

Hvet ykkur til að mæta á Leiktu Betur (sjá nánar í tilkynningu fyrir neðan) og vera virk að senda efni :)
-Tinna