Jessör!
Stjarna4 kom með þessa frábæru hugmynd að hafa bannerakeppni.

Einfalt:
Myndin þarf að vera .png
629 á breidd og 107 á hæð
Hafið orðið “keppni” fyrir aftan.

Myndefnið er hvað sem er sem tengist leiklist

Ég ætla ekki að setja enda dagsetningu strax, en það kemur seinna. Engin takmörk á mann, sendið jafn mikið og þið viljið. Allar myndirnar verða samþykktar á sama tíma, þegar keppninni lýkur.

Auðvitað verður lýðræðisleg kosning við lok keppnarinnar.

Vil samt spurja fyrst hvort ykkur finnst að stjórnendur megi taka þátt? Hef nefninlega til þessa ekki séð neina reglu um það og heldur ekki séð stjórnanda senda inn banner á öðrum áhugamálum.

Kv.
Brighton
-Tinna