Sælt veri fólkið!
Eins og sjá má er þetta áhugamál ekki það virkasta í sögunni og það þarf að bæta úr því!
Ég veit að það eru nú ekki margir sem að skoða þetta en þið sem gerið það, hvernig lýst ykkur á greinasamkeppni?
Keppnin myndi þá auðvitað hafa þema, t.d. uppáhalds leikari, uppáhalds leikrit, leikrit sem þú hefur tekið þátt í o.sv.frv.
Ég vildi bara athuga hver áhuginn er og bið ykkur um að láta vita ef þið hefðuð áhuga á að taka þátt :)

Kv. Brighton
-Tinna