Sælt veri fólkið!

Á morgun held ég í sumarvinnuna mína, sem er starf í sumarbúðum sem eru staðsettar í Aðaldal (á milli Akureyrar og Húsavíkur).
Ég er að fara að vinna þar fjórar vikur í sumar (oog verð svo í 4 daga fríi á milli vikna) og verð þar afleiðandi lítið sem ekkert við til að stjórnast í sumar!

Langaði bara að segja gleðilegt sumar og kveðja!

-Brighton
-Tinna