Spunaleikjasafn! Já, kæru leiklistargúrúar nær og fjær!

Okkar litla sæta áhugamál er sífellt að stækka og nú er enn ein nýjungin komin á áhugamálið! Og það er ekkert annað en Spunaleikjasafn! Hver hefur ekki lent í því að ætla að skella sér í einn spuna ásamt góðum vinum en kunna engan spuna? Þetta fólk þarf ekki lengur að örvænta því að spunaleikjasafnið mun (vonandi) hafa að geyma SKRILLJÓN hugmyndir að spunaleikjum!

Ef þú vilt senda inn spunaleik máttu senda mér, Brighton eða frikadella hugapóst og þá mun eitt okkar setja hann inn…

LIFI LEIKLIST!