Jæja, þá er loksins hið langþráða leiklistaráhugamál komin upp, rosalega er ég fegin!

Annars, þá vil ég bara tilkynna ykkur það að ykkur er frjálst að koma með hugmyndir um það hvað hægt er að gera á þessu áhugamáli, ég held að við munum taka fagnandi á móti uppástungunum frá ykkur.

Senda mér, Brighton eða gvendurf PM.

Og verið nú dugleg að senda inn; Myndir, tengla, greinar, gagnrýni.. Bara nefnið það!

-Gothia