Þá er komin ný Trivia og höfundur að þessu sinni er sigurvegari síðustu triviu, dala. Svör sendist með hugapósti á dala

1. Nefnið allar þrjár aðal kvenpersónurnar í Rocky Horror. (3)

2. Hver lék tannlækninn í fyrstu uppsetningu Litlu Hryllingsbúðarinnar á Íslandi? (1)

3. Nefndu tvö leikverk eftir Benóný Ægisson. (2)

4. Hvað heitir nýjasta leikrit Hugleiks Dagssonar? (1)

5. Nafn verksins norway.today er leikur að setningunni _ _ _ _. (2)

6. 10 Things I Hate About You sem hinn nýlátni Heath Ledger lék í er einkum byggð á hvaða verki eftir William Shakespeare? (2)

7. Hvaða persónur leika þeir Ingvar E. Sigurðsson og Bergur Þór Ingólfsson í uppsetningu Borgarleikhússins á Jesus Christ Superstar? (2)

8. Hvað heita rakarinn og vagnstjórinn í Kardimommubænum? (2)

9. Í þekktu norrænu leikverki svífur ein persónan í regnhlíf, hvaða persóna er þetta? (1)

10. Dramaverkin sem samin voru í Aþenu til forna skiptust í hvaða undirtegundir? (4)