Emma Thompson
Ég sjálfur sem Brad Majors í leikritinu Rocky Horror Picture Show. Kannast eitthver við myndina / leikritið?
Þetta er leikhús Herod Atticus í Grikklandi. Margt í menningarheimi okkar má rekja til grikkja, þar á meðal leiklistin. En þá máttu aðeins karlmenn leika og fara á leikssýningar, því það þótti ekki við hæfi kvenna að leika, eða fara í leikhús. Usss..ég væri brjáluð ef ég hefði verið uppi á þessum tíma :)
Ég fór á Hárið þegar það var sýnt, fannst þetta mjög flott og skemmtilegt leikrit. Fannst samt frekar óþægilegt að sitja á milli mömmu og bróður míns og heyra þau tala um “skottin” og “júllurnar”. En á myndinni má sjá Voffa sem var leikinn af Guðjóni Davíð. Leikritið er eftir Gerome Ragni og James Rado. :)