DJ Lilli :DSem ÉG leik í :D
Þetta er leikhús Herod Atticus í Grikklandi. Margt í menningarheimi okkar má rekja til grikkja, þar á meðal leiklistin. En þá máttu aðeins karlmenn leika og fara á leikssýningar, því það þótti ekki við hæfi kvenna að leika, eða fara í leikhús. Usss..ég væri brjáluð ef ég hefði verið uppi á þessum tíma :)
Þessi mynd er tekin á sýningunni Rígurinn sem var samstarfsverkefni framhaldsskólanna á Akureyri, MA&VMA, árið 2005. Þetta er klassaleikrit og ef þú þekkir rétta fólkið, þá er þetta til á DVD disk.
Ég sjálfur sem Brad Majors í leikritinu Rocky Horror Picture Show. Kannast eitthver við myndina / leikritið?