Bannað börnum Freyvangsleikhúsið í Eyjafjarðarsveit fer aðeins nýjar leiðir í nýja verkinu þeirra “Bannað börnum” sem er erótísk hryllingskómedía samin af fjórum meðlimum félagsins.