Dýrin í Hálsaskógi Freyvangsleikhúsið í Eyjarfirði hefur sett upp verkið Dýrin í Hálsaskógi við hreint út sagt ótrúlegar viðtökur. Nú fer að nálgast í 20. sýninguna. Upplýsingar og miðapantanir á freyvangur.net.