Lík í óskilum Gamanleikritið Lík í óskilum sem sýnt er í Borgarleikhúsinu um þessar mundir. Fannst nafnið ekkert sérstaklega heillandi og hélt því að þetta væri léleg tilraun til að vera fyndið leikrit. En vááá, ég hef sjaldan eða bara aldrei hlegið svona mikið í leikhúsi :) Mæli tvímælalaust með þessu snilldar leikriti:)
An eye for an eye makes the whole world blind