A Streetcar Named Desire Þessi mynd er úr myndinni A Streetcar Named Desire sem er upprunalega leikrit eftir Tennessee Williams. Það er skrifað árið 1947 og vann Pulitzer verðlaunin. Myndin kom út 1951.

Á myndinni eru Vivien Leigh sem Blanche DuBois og Marlon Brando sem Stanley Kowalski.

Ég las þetta leikrit í ENS403 og varð gjörsamlega ástfangin, það er alveg frábært! Ég mæli með því :)
-Tinna