Þessi mynd er úr myndinni A Streetcar Named Desire sem er upprunalega leikrit eftir Tennessee Williams. Það er skrifað árið 1947 og vann Pulitzer verðlaunin. Myndin kom út 1951.Á myndinni eru Vivien Leigh sem Blanche DuBois og Marlon Brando sem Stanley Kowalski.
Ég las þetta leikrit í ENS403 og varð gjörsamlega ástfangin, það er alveg frábært! Ég mæli með því :)
-Tinna