Óliver! Sagan um Óliver Twist var sett upp af LA árið 2004. Mjög gott leikrit og mikil aðsókn var í hlutverk krakkana.
Ég fór meðal annars í áheyrnarprufur og gekk reyndar bara frekar illa þó ég segi sjálf frá.
Ég fór svo á sýninguna og var hæstánægð, mjög góð sýning!
-Tinna