Jón Ingi Hákonarson Þetta mun vera Jón Ingi Hákonarson leikari og leikstjóri. Kannski betur þekktur sem kynnirinn í íslenska Bachelornum. Hann hefur verið að leikstýra mér í uppsetningunni á Jesus Christ Superstar hér í Hveragerði.