Jæja nú vill svo skemmtilega til að ég komst inn í Rose Bruford, nánar tiltekið European Theatre Arts brautina þeirra, sem ég er afar ánægður með.

Var að velta fyrir mér hvort einhverjir hérna á huga hefðu verið í skólanum og gætu þá deilt með mér bara…tja hverju sem er. Hvernig var, hvað þeim fannst þau græða á því o.s.frv.