Jæja, ég er búin að ákveða að skella mér á annað hvort Shakespeare leikritið sem er verið að sýna núna í leikhúsunum með frænku minni.
Málið er bara það að við getum ekki ákveðið hvort það eigi að vera Lér konungur sem verður fyrir valinu eða Ofviðrið.
Eru einhverjir til í að aðstoða við ákvörðunina?