Ég held nú að það séu mjög fáir ríkir leikarar í íslandi, það lifa margir á þessu, maður eins og Sveppi vinnur bara í leikhúsi og leikur svo í leikritum, svo eru leiknar íslenskar myndir.
Þetta er frekar þröngur hópur en held að þeir sem virkilega leggja sig í þetta get vel lifað á þessu.