Besta íslenska myndin ?

Önnur / Engin af eftirtöldum: 30%
Veðramót: 0%
Foreldrar: 0%
Börn: 10%
Astrópía: 10%
Mýrin: 0%
Köld Slóð: 10%
Nói Albinói: 10%
Sódóma Reykjavík: 30%

Af þessum eftirtöldum er Sódóma Reykjavík talin best. Sem ég er sammála, Sódóma Reykjavík er æðisleg mynd!

En það sem ég ætla að spurja um..þið sem völduð annað, hvaða íslenska mynd finnst ykkur vera best eða eru einhverjar fleiri myndir sem þið hefðuð viljað hafa þarna.

Mér finnst persónulega að Englar Alheimsins hefði átt að vera þarna, með bestu íslensku myndunum finnst mér :)

Hvað finnst ykkur?
An eye for an eye makes the whole world blind