Mér fannst það fínt. Ég var reyndar ekki alveg að fíla þetta Lost shit en mér fannst allt annað mjöög fyndið og mjööög skemmtilegt. Sérstaklega fannst mér gaman að sjá Jón Gnarr fara á kostum sem Bubbi Morthens (og fleiri) og Þorstein Guðmundsson og fleiri og fleiri…

Samt, ég verð að minnast á það aftur, fannst mér þetta útlendinga-Lost-dót eiginlega eyðileggja Skaupið. Það sökkaði svo illa. Svo voru allir útlendingarnir (og íslendingarnir) að leika erlandan framburð og það tókst oft mjög illa :/

Minn dómur:
Sketsarnir: 5 stjörnur
Lost-dótið: 2 stjörnur
Heildareinkunn: 3,5 stjörnur