heirðu, ég var að pæla hvernig það er hægt að læra leiklist þegar maður kemst enganveginn á námskeið?:S mig langar nefninlega fáránlega mikið að læra leiklist, og það er ekki möguleiki fyrir mig að geta það þar sem ég bý úti á landi og næsta leiklistarfélag er held ég bara í Reykjavík :S
vitiði um einhverja síður þar sem er hægt að æfa sig bara sjálfur?? bara svona undirstöðuatriði i leiklist sem er hægt að læra bara heima?? ef þið vitið um eitthvað þá væri það æðislegt :D

p.s er nokkuð leiklistarfélag á Akranesi?? (A)
just sayin'