Ég veit að þetta er ekki beint virkt áhugamál, en það hljóta einhverjir að geta hjálpað mér.

Málið er það að ég stefni á að mæta í áheyrnaprufur 4. jan til að geta komist inn í Musical Theatre deild, en auk þess að syngja þarf ég að vera með tilbúið tvo texta úr leikritum. Veit einhver hvað væri ráðlegt að taka, eða hvar væri best að leita sér að hentugum textum? Mig langar svo rosalega mikið inn í þennann skóla, svo ég vil ekki fara að klúðra leiklistarhlutanum af prufunni (ef það væri bara prófað í söngnum væri ég nokkuð pottþétt inn).

Hjálp?