Þá er komið að því! Leikfélag Menntaskólans á Akureyri frumsýnir á sunnudagskvöldið verkið Draumur á Jónsmessunótt eftir meistara Shakespeare. Sýnt er í Kvosinni. Miðinn kostar 1000 krónur fyrir nema en 1500 fyrir aðra. Miðapantanir eru hjá Hörpu í síma 661-8912.

Aðrar sýningar:

25. apríl, klukkan 20:00
26. apríl, klukkan 20:00
3. maí, klukkan 20:00
4. maí, klukkan 19:00 og 21:15
5. maí, klukkan 17:00 og 20:00

Vonast til að sjá ykkur sem flest ;)

Bætt við 20. apríl 2007 - 19:19
Allamalla! (eins og maðurinn sagði)

Ég gleymdi og bæti hér með við.

[...] eftir meistara Shakespeare, í leikstjórn Guðjóns Davíðs Karlssonar (Góa)