Persónulega fannst mér Atli Rafn bestur og Ágústa Eva síst.
Ingvar E. er nú bara alltaf nákvæmlega eins í öllum íslenskum myndum og sömuleiðis Kristbjörg Kjeld. Ólafía Hrönn og Björn Hlynur stóðu sig prýðilega í sínum hlutverkum, reyndar fannst mér Ólafía frekar tilgerðarleg í sumum rannsóknarlögreglu-setningum sínum.. en það var allt í lagi.. ég meina.. hvaða lögreglumál verður ekki plebbalegt á íslensku hvort eð er?
Er ég að gleyma einhverjum? Held ekki. Allir aukaleikarar stóðu sig frekar vel og allt í gúddí.. nema kannski það að Ágústa Eva er alltaf bara Silvía Nótt soldið.. :(

-gvendurf