jæja mig langaði til að lífga þetta áhugamál við og ákvað að skrifa grein :D

leiklist er án efa skemtilegt orð samansett af leik og list sem er að leika sér að listinni :D

leiklist er mjög skemtileg og er hægt að hafa margar og góðar umræður um það :D til dæmis má ræða um það sem er í leikhúsum leiklistarferil einhvers áhveðið leikrit og síðan að skrifa leikrit sjálfur þ.a.s handrit :D

til að setja upp leikrit þarf ekki bara góða leikara … það sem fólk horfir á eru leikararnir og leikstjórinn en það á það til að gleyma öðrum lykil mönnum eins og … ljósamönnum, handritshöfundi, hljóðmönnum, sviðsmönnum, smiðum og svog miklu fleirum.

allir taka þessir þátt í sjálfu leikritinu og gera margt til að láta það líta vel út ….

en síðan eru til menn sem eru einir að koma framm með sýningar … uppistandarar einleikir og fleira og eiga þeir heiður skilinn fyrir það :D

Þessir menn þurfa mykið sjálfsálit og sjálfsöriggi til að geta komið framm á sviðið og leikið, sagt það sem þeim fynst og gert grín … sumri leika án þess að segja neitt … og persónulega er það skemtilegasta tjáningin þegar að fólk segir ekki neitt en tjáir sig samt mjög vel …

jæja fólk ég þarf að fara að sofa en til hamingju með nýtt áhugamál og má það vera vel lukkað

Kær Kveðja
Pesi

p.s. ég tek ekki ábyrgð á stafsetningarvillum