/Kvikmyndagerð - Aðsókn Aðsóknin hér á áhugamálið kvikmyndagerð er búin að vera nokkuð breytileg en virðist þó að vera að aukast. Miðað við árið 2005 þar sem meðal tíðnin var 8.583 á mánuði þá hefur okkur samt sem áður farið aftur, en ekki framm. Síðasta ár vorum við þó duglegri með keppnir svo það er líklega skýringin. Hugmyndin er því að fara að taka sig á og sjá til þess að árið 2007 þá munum við vera með 9-10.000 flettingar á mánuði. Það er nóg af áhugamönnum þarna úti sem myndu nýta sér þessa síðu ef hún væri bara eðins virkari.

Svo það þýðir bara ekkert annað en fara að taka sig á. Búa til nýja myndir og koma af stað annari keppni. En þar sem prófin eru að byrja og jólin eru að koma þá er best að geyma það þangað til eftir áramót.

Ræðið hugmyndir um það hvernig það ætti að hafa keppnini hér:
http://www.hugi.is/kvikmyndagerd/threads.php?page=view&contentId=4237855


Pottlok
Kv. Pottlok