_________________
Atburður er liðinn
—————

Jæja gamli bannerinn er orðinn svoldið þreyttur svo að ég ætla að byrja hér með samkeppni.

Þeir sem þykjast hafa góðar hugmyndir geta sent þær inn sem mynd og síðan bý ég til könnun þar sem notendur kjósa bestu myndina.

Myndin á að vera .gif format í aupplausnini 245 x 54

Ef þið eigið í vandræðum með að stilla það þá get ég séð um það fyrir ykkur þegar myndin er tilbúin í sirka réttri stærð.

_________________
Atburður er liðinn
—————
Kv. Pottlok