Aðsókn á /kvikmyndagerd Aðsókn á /kvikmyndagerd hefur verið að aukast mikið, auðvitað var aðsóknin mest í febrúar(0.25%) á meðan stuttmyndakeppnin var í gangi en í júní þá var hún aðeins 0.10% sem er mjög lélegt miðað við önnur áhugamál og er lægsta aðsókn okkar á síðustliðnum sjö mánuðum.

En þar sem að aðsóknin var svona góð á meðan á stuttmyndakeppnini stóð þá var ég að hugsa hvort að við myndum ekki gera eitthvað svipað bráðlega og kannski betur skipulagt…þarf ekkert endilega að vera stuttmyndakeppni en ef þið hafið hugmyndir þá endilega að deila þeim með okkur.


Prósentan miðast við flettingu á öllum huga.is
Kv. Pottlok