Þá er það komið á hreint að ef þú átt stuttmynd sem þú villt senda inn á áhugamálið þá eru tvær leiðir fyrir þig til að koma þeim hingað inn á áhugamálið.

1. Ef stuttmyndin er á netinu þá geturu sent stjórnanda á /kvimyndagerd skilaboð hér á huga með slóðinni á myndina sem þú villt fá að sýna hér á áhugamálinu.

2. Ef myndin þín er ekki á netinu þá geturu vistað myndina á geisladisk og sent hana til:

Síminn Breiðbandssvið - hugi.is - ritstjóri - Ármúla 25 - 150 Rvk.

Endilega verið dugleg að senda inn eins margar myndir og þið getið, svo þegar nægilegur fjöldi mynda verður kominn þá mun verða settur upp kubbur fyrir myndirnar. En ef þið hafið einhverjar spurnignar þá sendið mér skilaboð. Allt efni sem er óviðeigandi mun að sjálfsögðu ekki vera sett inn á þetta áhugamál

kveðja fan
__________________________