Gleymt lykilorð
Nýskráning
Kvikmyndagerð

Kvikmyndagerð

4.692 eru með Kvikmyndagerð sem áhugamál
7.818 stig
210 greinar
1.689 þræðir
15 tilkynningar
134 myndir
264 kannanir
10.775 álit
Meira

Ofurhugar

Pottlok Pottlok 482 stig
Gunnarbg Gunnarbg 344 stig
Skatman Skatman 188 stig
Hadrianus Hadrianus 126 stig
Kexi Kexi 116 stig
fridfinnur fridfinnur 102 stig
Arkaik Arkaik 100 stig

Final Cut Express 4 (12 álit)

Final Cut Express 4 Var að kaupa mér þetta forrit
Sé sko ekki eftir því :D

myndavélagranni (6 álit)

myndavélagranni þetta er svon sviðað og er notað sem myndavélir svífa fyrir sallin

Það helsta sem ég nota (13 álit)

Það helsta sem ég nota Það sem á myndinni er:

Camera:
Canon XM-2 (Keypti hana hérna í til sölu/óskast korkunum af Pottlok)

Móttakari:
1 stykki Sennheiser SK 100 G2 móttakari

Sendar:
1 stk Sennheiser SK 100 G2 sendir fyrir litla micinn sem maður festir í peysuna
1 stk SKP 100 G2 plug-on transmitter (sem maður stingur í MD46 micinn)

Hljóðnemi:
Sennheiser MD46

Annar lítill til að klemma í peysu frá Sennheisier, ekki klár á týpunni en kostaði 20 þúsund.

Heyrnatól:
Sennheiser HD25

Nýja djásnið mitt (10 álit)

Nýja djásnið mitt Sony HDR-FX1E vélin sem ég fékk afhenta í gær, stórglæsileg vél og kostaði ekki nema um 370þús með sköttum, sendingarkostnaði, tösku, 2x 10tíma batterý, hleðsludock, filtera og ábyrgð.

Final Cut Pro HD er málið (13 álit)

Final Cut Pro HD er málið :D

Tökuvélin hans Bigga (Panasonic SDR-H20EB-S) (7 álit)

Tökuvélin hans Bigga (Panasonic SDR-H20EB-S) 30GB Harður diskur.
Mega O.I.S (Optical Image Stabilizer.
32x Optical Zoom.
Hristivörn sem ver harða diskinn.
2.7" LCD skjár, tekur upp í 16:9. Recording.
512MB SD kort fylgir.
Ný MPEG2 Engine.
Colour Night View.
SD korta inngangur.
Pictbridge.




(Lýsing - Heimild af www.BT.is)

Avid Free DV (12 álit)

Avid Free DV Gott forrit fyrir þá sem vilja ekki eyða neinum pening en er aðeins þróaðra og flottara en windows movie make

Canon XL H1 (3 álit)

Canon XL H1 Var orðinn leiður á hinni myndinni

Förðun Brandos (13 álit)

Förðun Brandos Titillinn segir allt sem segja þarf. Líka stafirnir undir myndinni.

35mm 1.85 frame (17 álit)

35mm 1.85 frame Þessi mynd er af ramma úr 35mm domestic filmu. Þetta eru þær filmur sem notaðar eru í kvikmyndahúsum í dag.
Þarna er kvikmyndin sjálf í 1.85 aspect ratio (FLAT) eða widescreen eins og það er kallað í sjónvörpunum.
Við hliðina á myndinni til vinstri (röndin sem er næst myndinni sjálfri og er í pörtum) er dts tímakóði sem notaður er til að “synca” myndina við dts hljóðspilara en hljóðið fyrir dts er geymt á geisladiskum sem eru síðan spilaðir með filmunni. Þar við hliðina er Dolby SR soundtrack, það er analog hljóð sem er lesið með photosellu. Það er 2 rásir (stereo) en formagnarinn sér síðan um að afkóða miðju rás og surround. Á milli færslugatana er síðan hið fræga Dolby Digital. Ef þið skoðið það vel þá getiði séð DD logoið í miðjunni! Cyan græna röndin sem er síðan sitthvorum megin á filmnunni er SDDS, það er að mínu mati eitt skemmtilegasta formið sem notað er þó svo að það sé að leggjast af því miður. Það getur verið allt að 8 rásir og það er einnig lítið þjappað eða aðeins 1/4 á meðan DD er 1/10 minnir mig.

Sýningarvélaranar sýna 24 svona ramma á sekúndu þannig að hefðbundin mynd er ca. 2,5km að lengd. Svona myndir eru líka þungar eða allt að 30kg (Lord of the Rings: The Return of the King).

Þessi rammi er úr myndinni Crank sem er núna í bíó. Ég ætla líka að reyna að sýna ykkur ramma af Cinemascope mynd á næstunni.

Kveðja, Sverrir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok