Mörg lönd talsetja erlendar kvikmyndir og stundum nær þetta fólk gríðalegan góðan árangur. Fólk segir að þetta væri pirrandi í bíómynd en ef fólk (framtíðar íslemdingar) myndi ekki hugsa um þetta ef þeir væru alnir upp með þetta. Hvað finnst ykkur?