Jæja því miður, ég bara verð að selja þennan mic eins mikið og ég er ekki til í það.
Þetta er semsagt hinn legendary Electro Voice RE20 sem þarf ekki að kynna.

Mig vantar svo svakalega shotgun mic útaf videovinnslu sem ég er farinn að gera mikið.
Þannig ef einhver er til í að skipta á shotgun þá er ég að spá í að láta þann díl gang fyrir (framyfir peningadíl)
Ég vissulega áskil mér rétt til þess að hafna skiptidílum ef mér lýst ekki á viðkomandi vöru.
En það sem mig langar í er Sennheiser ME66/K6 og ef þú átt slíkann mic og vilt skipta yfir í þennan þá er sá mic efstur á óskalistanum hjá mér.
Svona lítur EV RE20 út, með honum fylgir shouckmount. Þannig í rauninni "What you see is what you get"
http://www.bswusa.com/assets/product_images/large/evi_309a.jpg

Þannig já ef þú átt Sennheiser ME66/K6 og vilt RE20 í staðinn með orginal shouckmounti þá erum við sko alveg í díl.
RE20 er einn albesti voice over hljóðnemi í heimi (þulur sem talar t.d. yfir heimildarmyndir og bíótrailera og svoleiðis)

Ef ég hefði efni á 
Sennheiser gaurnum núna þá væri ég ekki að selja þennan, elska þennan mic einum of mikið en maður getur víst ekki átt allt :(

Btw þá má alveg prufa að bjóða mér einhvern annan en ME66/K6 en verður að vera shotgun
Cinemeccanica