Ég er svolítið í því að taka video á dslr vélina mína sem er "5d mk 2" frá canon.
Ég á zoom h4n upptökugræju sem er algjör argasta snilld, ég er farinn að huga að því að fá mér almennilegan shotgun mic til þess að ná professional soundi.

Hvaða shotgun gaur er svona industry standard, hvað er t.d. verið að nota þegar verið er að taka upp steindann okkar eða fanvavaktina eða eitthvað svona pro stöff?
Cinemeccanica