Til sölu sony hvr-z1u 1080i Myndbands tökuvél (Spóluvél Mini-DV). Hún er um það bil 4 ára gömul og er í fínu standi.
http://www.sony.co.uk/biz/product/hdvcamcorders/hvr-z1e/overview
Með vélinni mun fylgja Portabrace myndavéla taska sem passar fyrir vélina. 2 ný batterí fylgja.
Firewire snúra fylgir með líka. Ótrúlega skemmtileg og góð vél sem ég mæi með.
Ástæða fyrir sölu er að ég hef ekki not fyrir hana lengur og hún er því bara að safna ryki.

Ásett verð er 220þúsund krónur.

http://asset2.cbsistatic.com/cnwk.1d/sc/31427941-2-440-overview-1.gif